LÍFSLOKAMÁLIÐ – Borghildur og Eva í REYKJAVÍK SÍÐDEGIS mar 2, 2021 | Á döfinni, Heilbrigði & velferð, Pistlar, Sakamál, Viðtöl við Evu Skúli Gunnlaugsson enn á Landspítalanum Skúli Gunnlaugsson, læknir og listaverkasafnari er grunaður um manndráp en hefur þó fengið takmarkað starfsleyfi endurnýjað.