Viðtal í morgunútvarpi Rásar 2

Nýlega staðfesti Landsréttur úrskurð um að dómkvaddir skuli matsmenn í máli læknisins Skúla Gunnlaugssonar, sem er grunaður um að hafa brotið gegn sjúklingum, m.a. með því að setja fólk á lífslokameðferð án þess að forsendur væru til þess. Hér er viðtal við Evu í morgunútvarpi Rásar 2 vegna málsins:

https://www.ruv.is/utvarp/spila/morgunutvarpid/23822/7grra2/eva-hauksdottir-um-rannsokn-logreglu-a-andlatum