Viðtal í morgunútvarpi Rásar 2
Nýlega staðfesti Landsréttur úrskurð um að dómkvaddir skuli matsmenn í máli læknisins Skúla Gunnlaugssonar, sem er grunaður um að hafa brotið gegn sjúklingum, m.a. með því að setja fólk á lífslokameðferð án þess að forsendur væru til þess. Hér er viðtal við Evu í morgunútvarpi Rásar 2 vegna málsins:
Dauðir sæki sín réttindi sjálfir?
Sá ágæti lögmaður Jón Steinar Gunnlaugsson hefur gagnrýnt dómstóla fyrir að fylgja fordæmum Hæstaréttar í blindni. Hann hefur ítrekað bent á að í okkar réttarkerfi teljist lög æðri réttarheimild en dómar og að gera þurfi þá kröfu til dómara að þeir hugsi sjálfstætt.