Þrengt að tjáningarfrelsi í Evrópu
Sumarið 2019 varð Twitter-færsla finnskar þingkonu tilefni lögreglurannsóknar. Konan heitir Päivi Räsänen, hún er kristilegur demókrati, var um tíma formaður flokksins og gegndi embætti innanríkisráðherra frá 2011-2015. Tildrög twitter-færslunnar voru þau að Kirkko, kirkjan sem Räsänen tilheyrir, gekk fomlega til samtstarfs við hreyfingu hinsegin fólks.